Tjarnarskóli
Skólanámskrá
Skólanámskrá Tjarnarskóla er í sífelldri mótun í samræmi við þróun skólastarfsins í Tjarnarskóla og Aðalnámskrá grunnskóla. Kennarahópurinn og skólastjóri vinna þétt saman að viðfangsefnum skólaþróunar. Einnig gefst foreldrum og nemendum kostur á að koma að þeirri vinnu með margvíslegum hætti.
Skólanámskrá í heildarskjali – endurskoðuð 2020
Hér fyrir neðan er skólanámskráin kaflaskipt/sundurliðuð:
Stofnun skólans, saga og starfsemi
Stefna skólans; gildi og kennsluhættir
Útfærsla skólans á grunnþáttum í menntun og áhersluþáttum grunnskólalaga
Markmið náms í ljósi ákvæða aðalnámskrár
Námsmarkmið námsgreina: 8. bekkur
Námsmarkmið námsgreina: 9. bekkur
Námsmarkmið námsgreina 10. bekkur
Námsmat skólans og vitnisburðakerfi
Áætlanir um umbætur og þróunarstarf
Samstarf við foreldra/forráðamenn, upplýsingamiðlun
Samstarf við leikskóla og framhaldsskóla, móttöku- og tilfærsluáætlun
Tengsl skólans við nærsamfélagið og hvernig nýta má það til náms og þroska
Áætlun um móttöku nýrra nemenda
Áætlun um áfengis- og fíknivarnir
Áætlun um aðgerðir gegn einelti og öðru ofbeldi
Áætlun um öryggis- og slysavarnir
Áætlun um jafnrétti og mannréttindi