Grunnskóli fyrir 8. – 10. bekkinga
Lítill skóli með stórt hjarta
Skóladagatal
2024 – 2025
Framundan
viðburðir ofl.
Matseðill
vikunnar
Tilkynna
forföll
Röskun
á skólastarfi
Fréttir
og tilkynningar
Umsóknir
Óska eftir heimsókn
Hafa samband
Senda skilaboð
Eflum sjálfstæði nemenda
Heimanám í stundaskrá
Nemendur eiga þess kost að ljúka heimanámi í skólanum.
Í heimanámstímum fá nemendur m.a. þjálfun í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Námsvefirnir Google Classroom og Námfús (www.namfus.is) eru nýttir til gagnkvæmra upplýsinga um námið og skólastarfið.
Tjarnarskóli var stofnaður árið 1985 af Margréti Theodórsdóttur og Maríu Solveigu Héðinsdóttur.
Skólaárið 2024-2025 er 40. starfsár skólans.
Staðsetning
Lækjargata 14b, 101 Reykjavík