Tjarnarskóli var stofnaður árið 1985 af Margréti Theodórsdóttur og Maríu Solveigu Héðinsdóttur. Skólaárið 2021-2022 er 37. starfsár skólans.
Þróun og áherslur
Sjálfstæðir skólar
Samþykktir fyrir Tjarnarskóla ehf.
Skóladagatal 2021 - 2022
Persónuverndarstefna
Starfsáætlun 2021 - 2022
Niðurstöður foreldrakönnunar sem var unnin af Skóla- og frístundasviði 2020
Sem fyrsta skref getur þú pantað heimsókn til okkar í síma 5624020
eða í tölvupósti: tjarnarskoli@tjarnarskoli.is.
Í kjölfar heimsóknar getur þú síðan óskað eftir að fá sent umsóknareyðublað í tölvupósti.
Sjá einnig í ,,Hafðu samband"
Síðasti dagur fyrir jól er alltaf kærkominn. Við hittumst, fáum okkur sparinesti, hlustum á jólatónlist, skiptumst á smápökkum og höfum það kósý. Við höfðum einnig verðlaunaveitingu fyrir þemadagana í desember. Nemendur hönnuðu og skrifuðu barnabækur og stóðu sig ótrúlega vel. Síðan héldu allir í jólafríið góða.
10. bekkur fór á sýninguna Regnbogaþráður á Þjóðminjasafninu en hún fjallar um hinsegin söguna á Íslandi. Í dag mættu margir prúðbúnir og við unnum m.a. hópverkefni um hringinn í stærðfræði.
Orðin hefð að bregða okkur á skautasvellið í desember, alveg frábær stemning og góð tilbreyting.
Erum að setja okkur í gírinn....
Kristín Ísleifsdóttir, leirlistarkennari, sendi okkur skemmtilegar myndir úr leirlistinni. Takk frábæra Kristín.
Skoða allar fréttir