S: 5624020  /  5516820   Lækjargata 14b, 101 Reykjavík

HomeFréttFréttirAðventustund foreldrafélagsins tókst mjög vel

Aðventustund foreldrafélagsins tókst mjög vel

Aðventustund foreldrafélagsins tókst mjög vel

Á fimmtudaginn 28. nóv. stóð foreldraráðið fyrir mjög notalegri samverustund í skólanum. Fallegir kransar, jólafígúrur og piparkökuhús voru föndruð og 10. bekkingar buðu upp á glæsilegt hlaðborð og heitt súkkulaði sem fjáröflun fyrir útskriftarferð næsta vor. Ljúf stemning var alls ráðandi og allir glaðir. Kærar þakkir foreldrar í foreldraráði og nemendur í 10. bekk