Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Skólareglur

Skólareglur Tjarnarskóla

 

Endurskoðun á skólareglum átti sér stað á skólaárinu 2010 - 2011 með þátttöku skólaráðs.

Þær skólareglur sem eru nú skráðar eru eftirfarandi:

 

 

Skólinn er sameiginlegur vinnustaður nemenda, kennara og annars starfsfólks.

 

Við berum virðingu fyrir skólanum, eignum hans og umhverfi.

 

Við virðum hvert annað.

 

Við bætum það tjón sem við völdum öðrum.

 

Við erum stundvís.

 

Við erum öll með hollt og gott nesti.

 

Við neytum engra vímu- eða ávanabindandi efna.

 

Góð umgengni ber okkur fagurt vitni.

 

 

Greint er frá viðbrögðum við því ef skólareglur eru ekki virtar í ,,Starfsáætlun 2013-2014"

Efst á síðu