Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Skólanámskrá

Skólanámskrá Tjarnarskóla verður í sífelldri mótun og tekur breytingum í samræmi við þróun skólastarfsins í Tjarnarskóla og aðalnámskrá á hverjum tíma. Í skólanum eru nú um fjörutíu og fimm nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Ellefu starfsmenn starfa við skólann. Þessi hópur vinnur þétt saman og leggur línur og ákveður í sameiningu áherslur í skólastarfinu. Einnig hefur verið leitað til foreldra og nemenda í hugmyndavinnu um enn betra skólastarf. Sú vinna er mikilvæg.

Fyrsta útgáfa af endurskoðaðri skólanámskrá í heild sinni er í krækjunni hér fyrir neðan:

Skólanámskrá Tjarnarskóla, maí 2014

Hér fyrir neðan er skólanámskráin sundurliðuð:

1. Inngangur

2. Stofnun skólans þróun hans og áherslur

3. Aðalnámskráin leggur línurnar

4. Námsvísar; markmið, inntak og skipulag náms

5. Lýsing á ytri ramma, sérstaða skólans

6. Annað sem einkennir skólastarfið og áherslur

7. Stefna skólans og markmið, áherslur, leiðarljós

8. Einstaklingurinn í fyrirrúmi

9. Samvinna, fjölbreyttir kennsluhættir

10. Stuðningur í námi, sérúrræði

11. Nýir Tjarnskælingar

12. Nemendaverndarráð, sálfræðiþjónusta, greiningarvinna

13. Skapandi skólastarf

14. Valgreinar, fjar- og dreifinám

15. Nemendur geta lokið námi á mislöngum tíma

16. Samstarf við foreldra, upplýsingamiðlun til þeirra

17. Fulltrúar foreldra í foreldraráði og skólaráði

18. Gott upplýsingastreymi til foreldra

19. Tengsl við nærsamfélagið og aðra skóla

20. Nýir Tjarnskælngar, samstarf við aðra skóla

21. Forvarnir

22. Aðgerðir gegn einelti og öðru ofbeldi

23. Heilbrigðiseftirlit, vinnueftirlit, viðhorfskannarnir um vellíðan

24. Tækjabúnaður

25. Mannréttindi, jafnrétti

26. Náms- og starfsráðgjöf; heimsóknir í framhaldsskóla

27. Áföll og viðbrögð við þeim

28. Ef hegðun er ábóavant

29. Tjarnarskólatakturinn - lýsing nemenda og foreldra á viðmóti og menningu í skólanum

30. Skóli  í sífelldri þróun, framtíðarsýn

smiley

 

 

 

 

 

Efst á síðu