Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Tjarnarskóli

Tjarnarskóli var stofnaður árið 1985 af Margréti Theodórsdóttur og Maríu Solveigu Héðinsdóttur. Skólaárið 2018-2019 er 34. starfsár skólans. 

Þróun og áherslur

Sjálfstæðir skólar

Samþykktir fyrir Tjarnarskóla ehf.

Umsóknir

2018-2019

Hafðu samband í tölvupósti; tjarnarskoli@tjarnarskoli.is

eða síma 5624020.

Auglýsingabæklingur á pdf formi

 

Fréttir


Smíðakrakkar í góðum gír 13. des.

Flottur hópur í smíði smiley

Jólaganga í íþróttatímanum 10. des

Jóla-jóla-jóla.... ganga! 

Jólalegur föstudagur, skautar, jólamynd, jólapeysur...... 7. des.

Það er nauðsynlegt að gera sér dagamun. Þess vegna ákváðum við hafa kakó, piparkökur, jólapeysur, skautaferð á Ingólfstorg og almennt jólalegan föstudag!!!

Níndubekkingar fóru á Listasafn Íslands 5. des.

Níundubekkingar fóru á Listasafnið á sýninguna Lífsblómið, fullveldi Íslands í 100 ár. Mjög áhugaverð sýning. 

Íþróttir í snjónum 5. des.

Það er hressandi að hafa íþróttatíma utan dyra. Hafa með sér húllahring eða eitthvað annað. Það er nefnilega það!

Skoða allar fréttir

Efst á síðu