Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Tjarnarskóli

Tjarnarskóli var stofnaður árið 1985 af Margréti Theodórsdóttur og Maríu Solveigu Héðinsdóttur. Skólaárið 2016-2017 er 32. starfsár skólans.

Þróun og áherslur

Sjálfstæðir skólar

Umsóknir 2016-2017

Hafðu samband í tölvupósti; tjarnarskoli@tjarnarskoli.is

eða síma 5624020.

Bæklingur á pdf formi með upplýsingum um skólastarfið.

 

Fréttir


Nemendur í 9. bekk fóru á vöruhönnunarsýningu á Kjarvalsstöðum 31. mars ´17

Það eru margar skemmtilegar sýningar í gangi í tilefni af ,,hönnunarmars". Ein þeirra er á Kjarvalsstöðum og sýnir ýmislegt sem tengist vöruhönnun. Gaman að skoða og fá fræðslu. Níundubekkingar og Birna fóru í góða veðrinu í dag.(7 myndir)

Nemendur í 10. bekk fóru á Skólaþing 30. mars ´17

Á hverju ári fara nemendur á Skólaþing þar sem þeir kynnast störfum á Alþingi Íslendinga. Þeir fá að spreyta sig á að taka mál til umfjöllunar og greiða atkvæði og þurfa að vera ýmist með tillögu eða á móti. Margir tóku til máls og Helga Júlía kennari var mjög ánægð með frammistöðu nemenda. Hver veit nema einhver verði þingmaður í framtíðinni?(5 myndir)

Íþróttavalskrakkar fóru í TBR 29. mars

Skemmtilegt að prófa babminton! (3 myndir)

Foreldrar í 9. bekk skipulögðu keiluferð 28. mars ´17

Þetta var umsögn foreldra:  ,,Yndislegir krakkar úr 9. bekk fóru saman í keilu í gær 
Það var æðislega gaman að fylgjast með þeim þau eru æðislegur hópur". (5 myndir)

Níundu bekkingar á sýninguna 871 24. mars

Nemendur í 9. bekk fóru á sýninguna 871 í svo nefndum Skerputíma. Skemmtilegt!

Skoða allar fréttir

Efst á síðu