Nemendaráð
Í skólanum er skipað nemendaráð í 2. eða 3. viku skólastarfsins á hverjum vetri. Nemendur sem hafa áhuga á að vera virkir í félagslífi skólans gefa þá kost á sér og haldnar eru kosningar.
Nemendaráð 2021-2022:
Elísabeth Ósk B Pétursdóttir, elisabeth@tjarnarskoli.is
Nadia Anna Robertsdottir, nadia@tjarnarskoli.is
Kayla Amy Eleanor Harðardóttir, kayla@tjarnarskoli.is
Leon Freyr Theodórsson, leon@tjarnarskoli.is
Dharma Elísabet Tómasdóttir, dharma@tjarnarskoli.is
Þórunn Gabríela Rodriguez, thorunn@tjarnarskoli.is
Helga Júlía Vilhjálmsdóttir, kennari, er umsjónarmaður félagsstarfsins í skólanum. Hún heldur reglulega fundi með nemendaráði skólans: