Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

8. apríl: Allir í keilu og síðan páskafrí

Það var mikið stuð í keilu í dag og fékk hópurinn hrós frá starfsmönnum fyrir að vera fràbær. Allir fengu pizzu, veittar voru viðurkenningar fyrir þemadaga hjá 8. og 9. bekk og allir fóru út með lítið páskaegg. Mjög vel heppnaður dagur og páskafríið framundan.


Efst á síðu