Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

7. feb.: Flott rannsóknarverkefni

Rannsóknarverkefnin voru mjög fjölbreytt að vanda, nemendur kynntu hver fyrir sig fyrir nemendum og kennurum. Að þessu sinni var ekki unnt að bjóða foreldrum að skoða verkefnin vegna covidaðstæðna, því miður.  


Efst á síðu