Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

5. maí: Frábær árshátíð 2022

Árshátíðin var að þessu sinni haldin í sal Hard Rock í Lækjargötu. Nemendur í 10. bekk skipulögðu hátíðina frá A til Ö með aðstoð Kristínar Ingu, umsjónarkennaranum þeirra. Salurinn var skreyttur undir þemanu Jungle - alls konar tilnefningar voru kynntar, kennaragrín, bæði nemenda og kennara voru mjög fyndin og síðan var dansað og dansað og dansað. Frábær stemning undir tónlist sem tvær stúlkur í bekknum völdu. Takk krakkar, þið voruð frábærir!!!! 


Efst á síðu