Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

3. mars: Skíðaferð í Bláfjöll

Loksins komumst við í skíðaferð - eftir laaaaaanga bið; bæði vegna covid og veðurskilyrða síðustu þriggja ára. Nemendur og kennarar nutu svo sannarlega ferðarinnar en að venju dvöldu nemendur í Breiðabliksskálanum. 


Efst á síðu