Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

28. mars: Ungbarnadagar í 10. bekk í tvo sólarhringa

Ungbarnadagar hjá 10. bekk er árlegur viðburður, skemmtilegt og krefjandi verkefni í tvo sólarhringa. Nemendur þurfa að annast ,,ungbarn", leggja sínar þarfir til hliðar og vakna til ,,barnsin" á nóttunni. Flottir ,,foreldrar".


Efst á síðu