Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

27. apríl: Meira af dönskum dögum

Í dag heimsóttum við Árbæjarsafnið, sumir fóru svo á Listasafn Íslands og enn aðrir á Listasafn Reykjavíkur. Eftir hádegi buðum við Dönunum með í útivistarvalið og fórum á Klambratúnið í ýmsa leiki. Núna er stór hópur af krökkum í sundi í Laugardalslauginni. Eftir sund ætla Danirnir í mat hjá nokkrum Tjarnó fjölskyldum - takk frábæru foreldrar fyrir að láta þetta ganga upp hjá okkur. Þetta verður vonandi frábær oplevelse fyrir alla. 


Efst á síðu