Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

25. mars: Viðja og Ingibjörg kepptu í Stíl

Stílstelpurnar, Ingibjörg og Viðja stóðu sig með mikilli prýði á keppninni í dag. Stóðu ekki á verðlaunapalli en geta verið mjög stoltar af frammistöðunni. Þær voru mjög sjálfstæðar og einbeittar í undirbúningnum og voru tilbúnar að leggja heilmikið á sig. Frábært hjá þeim! Bestu þakkir Birna Dís fyrir að vera með þeim í ferlinum.


Efst á síðu