Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

25. mars: Glaðningur fyrir Fjármálaleikana

Birna kom með glaðning í 10. bekk fyrir góðan árangur í Fjármálaleikunum. Páskaegg á línuna frá þeim sem skipuleggja keppnina en þau urðu í 8. sæti eins og komið hefur fram. Til hamingju, krakkar og Birna 


Efst á síðu