Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

25. apríl: Danskir gestir frá Roskilde

Loksins getum við tekið upp gagnkvæmar heimsóknir. Dönsku krakkarnari frá Roskilde lille skole dvelja á Íslandi í viku. Að þessu sinni ekki á heimilum Tjarnskælinga (vegna covid). Foreldrar í Tjarnó buðu upp á glæsilegt morgunverðarhlaðborð fyrsta daginn, allir mjög glaðir. Tíundubekkingar fóru með dönsku gestunum í dagsferð til Vestmannaeyja. Tókst afskaplega vel.


Efst á síðu