Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

23. mars: Tíundi bekkur fór í skólaheimsókn í Borgarholtsskóla

10. bekkur fór í skólaheimsókn í Borgarholtsskóla í dag. Fengu vandaða kynningu frá þeim Kristínu Birnu og Söndru. Í gær fengum við mjög góða kynningu á Fjölbraut í Ármúla.


Efst á síðu