Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

22. mars: Glæsilegt hjá 10. bekk í Fjármálaleiknum

Glæsilegt hjá 10.bekk. Þau náðu inn á topp 10 listann í Fjármálaleikunum og lentu í 8. sæti. Allir tóku þátt en einhverjir náðu ekki að klára leikinn vegna veikinda. Margir voru með 100 % rétt svör - vel gert hjá þeim. 


Efst á síðu