Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

11. mars: Foreldrafélagið höfðu viðburð í Minigarðinum

Foreldrar skipulögðu ferð í Minigarðinn þar sem nemendur skemmtu sér við að ,,hitta í holu" og fá sér hressingu.  Takk, kæru foreldrar fyrir framtakið.


Efst á síðu