Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

10. mars: Fjármálaleikarnir hafnir í 10. bekk

Dagana 9. - 18. mars 2022 verða haldnir Fjármálaleikar milli grunnskóla. Nemendur í efstu bekkjum taka þátt og spila fyrir hönd síns skóla og þegar upp er staðið þá er það meðaltalið innan hvers skóla sem ræður stigafjölda. Hér gildir hópeflið og að vanda leik. Þrír efstu skólar fá peningaverðlaun auk þess sem sigurskólinn tekur þátt í Evrópukeppni í fjármálalæsi 9. – 10. maí 2022.


Efst á síðu