Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

7. des. Sýning, spariföt og hópverkefni um hringinn

10. bekkur fór á sýninguna Regnbogaþráður á Þjóðminjasafninu en hún fjallar um hinsegin söguna á Íslandi. Í dag mættu margir prúðbúnir og við unnum m.a. hópverkefni um hringinn í stærðfræði.


Efst á síðu