Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

7. - 8. okt. Haustferð yfir nótt í Ölver

Haustferðin tókst afar vel. Dvalið var í Ölveri, boðið upp á súkkulaðiköku um miðjan dag, Taco veislu um kvöldið, Quiz að hætti 10. bekkjar, farið í feluleik í myrkrinu, spilað, spjallað og margt fleira. Gaman að vera saman.


Efst á síðu