Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

21. okt. Myndlistarkonan Jóna Hlíf í heimsókn

Tíundubekkinar fengu myndlistarkonuna Jónu Hlíf  í heimsókn en við vorum svo heppin að vera valin fyrir skólakynningu listamanns þetta árið. Jóna Hlíf gaf okkur innsýn í störf myndlistarmannsins. Mjög skemmtileg heimsókn. Hægt er að skoða verkin hennar á www.jonahlif.is. 


Efst á síðu