Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

18. des. Litlu jólin, verðlaun og síðan jólafrí

Síðasti dagur fyrir jól er alltaf kærkominn. Við hittumst, fáum okkur sparinesti, hlustum á jólatónlist, skiptumst á smápökkum og höfum það kósý. Við höfðum einnig verðlaunaveitingu fyrir þemadagana í desember. Nemendur hönnuðu og skrifuðu barnabækur og stóðu sig ótrúlega vel. Síðan héldu allir í jólafríið góða. 


Efst á síðu