Níundubekkingar fóru á Borgarbókasafnið í Gerðubergi en þar er búið að setja upp ævintýraheim úr bókum. Við fengum frábæra kynningu á myndasögum og svo spunatónleika í lokin. Mælum með heimsókn í Gerðubergið.