Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

1. nóv. Sýningin Time matter Remains Trouble

Níundubekkingar heimsóttu Norræna húsið og sáu sýninguna Time matter Remains Trouble. Þar mátti kynna sér aðferðir sem manneskjur nota til að varðveita efni, fyrirbæri og þekkingu. Áhugaverð sýning.

 


Efst á síðu