Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

3. sept. Allir á Úlfarsfell

Við þurftum að hafa skólahúsið lokað í dag vegna þess að það var heitavatnslaust vegna viðgerða hjá Orkuveitunni. Við höfðum því útivistardag; gengum á Úlfarsfell og þegar við komum niður beið Vöfflubíllinn eftir okkur. Gott að fá vöfflur og kakó. 


Efst á síðu