10. bekkur fór í Vísindasmiðjuna í dag. Aðalviðfangsefnið var stöðurafmagn og umhvefisvernd en einnig skoðuðu krakkarnir ýmislegt annað spennandi. Alltaf gaman að fara í Vísindasmiðjuna.