Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

3. júní Gleðidagur hjá 10. bekk - á fullu í alls konar

Tíundu bekkingar fögnuðu því að skólaárinu er að ljúka. Þeir fóru í dagsferð með umsjónarkennaranum sínum henni Helgu Júlí. Frábær dagur að þeirra sögn.


Efst á síðu