Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

26. maí Foreldrar grilluðu í Mæðragarðinum

Frábærir foreldrar og ein amma þau Guðrún, Aðalsteinn, Harpa og Ágústa amma og foreldraráð í heild sinni stóðu fyrir frábærr pylsu og ísveislu í dag. Dásamleg samvera í góða veðrinu í Mæðragarðinum sem hefur tekið breytingum. Veisluhaldarar slóu í gegn, allir glaðir. Grill og ísbíll, gerist ekki betra!


Efst á síðu