Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

23. ágúst Nýtt skólaár - skólasetning í 37. sinn

Það var mjög ánægjulegt að hitta alla nýju nemendurna og auðvitað eldri nemendur einnig á skólasetningunni. Sjana Rut, fyrrverandi Tjarnarskólanemendi kom og söng svo fallega fyrir okkur. Við gleðjumst ávallt á nýjum byrjunarreit og vonum að skólárið verði frábært, þangað stefnum við. 


Efst á síðu