Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

20. - 21. maí Vorferð í Ölver

Loksins fengum við tækifæri til að fara saman í ferðalag eftir langvinnar lokanir vegna...þið vitið. Hópurinn fór í tveggja daga ferð og gistu í Ölveri. Um kvöldið var Júróvisjónstemning.  Frábær samvera í góðu veðri allan tímann. 


Efst á síðu