Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

14. maí Kennarinn í tónlistarvalinu ánægður með hópinn sinn

Kennarinn í tónlistarvalinu hefur verið mjög ánægður með krakkana. Sendi póst á miðvikudaginn:

,,Sæl, gekk rosalega vel í dag, það var mjög erfitt að slíta sum þeirra frá tölvunum í lok tímans því þau voru á kafi í að gera tónlist

 


Efst á síðu