Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

12. apríl Ísferð í sárabætur

Í dag hefðum við átt að vera í skíðaferð í Bláfjöllum en vegna þess að við þurftum að blása hana af út af ,,dottlu" fengu allir ís í sárabætur í góða veðrinu🍦


Efst á síðu