Gátum loksins haft rýmisæfingu í dag. Tókst frábærlega vel; hópurinn var 1 mín. og 20 sekúndur að rýma húsið. Glæsilegt!