Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

3. mars Samvinna og keppnisandi í 10. bekk

Samvinna og keppnisandi ríkti hjá 10. bekk í morgun þar sem þau eru á fullu að taka þátt í fjármálaleikunum hjá Birnu í fjármálafræðslunni. Nú verður bara spennandi að sjá í hvaða sæti þau lenda í keppninni.


Efst á síðu