Samvinna og keppnisandi ríkti hjá 10. bekk í morgun þar sem þau eru á fullu að taka þátt í fjármálaleikunum hjá Birnu í fjármálafræðslunni. Nú verður bara spennandi að sjá í hvaða sæti þau lenda í keppninni.