Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

24. mars Þemadagar sem ekki var hægt að ljúka

Þemadagar 2021 - Tjarnó ætlaði að safna áheitum fyrir Unicef. Nemendur hófu undirbúning að söfnun fyrir. Eftir fyrsta daginn sem tókst ágætlega ætluðu nemendur að drippla boltum, reikna dæmi, spila kleppara, stjórna lukkuhjóli, selja bollakökur og fleira skemmtilegt en þá greip covidástandið enn og aftur í taumana og allir fóru fyrr í páskafrí, eins og kunnugt er. Nú er það spurningin hvort okkur tekst að ljúka ætlunarverkinu fyrir skólalok.


Efst á síðu