Frábær ferð í Perluna í dag. Krakkarnir voru mjög áhugasamir enda heil sýning um eitt heitasta umræðuefni þjóðarinnar.