Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

19. feb. Fjör á Joe & The Juice - viðurkenning fyrir rannsóknarverkefni

Fjör á Joe & The Juice í hádeginu í dag. Rannsóknarverkefnishópurinn fékk sér safa og samloku í boði Tjarnó. Flottur hópur sem skilaði framúrskarandi verkefnum!


Efst á síðu