Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

18. mars Tíundu bekkingar urðu í 3. sæti í Fjármálaleikum grunnskólanna 2020 - 2021

Tíundu bekkingar urðu í 3. sæti í Fjármálaleikum grunnskólanna 2020 - 2021. FRÁBÆRT! Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri Fjármálavits kom í heimsókn í dag og færði nemendum hamingjuóskir, kökur, viðurkenningarskjal og verðlaunin sem eru 100.000 krónur. Vel gert! Innilega til hamingju krakkar og Birna Dís, kennari! Húrra!


Efst á síðu