Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

22. jan. Rannsóknarverkefni 2021

Í byrjun vikunnar skiluðu nemendur afar fjölbreyttum rannsóknarverkefnum. Hugmyndaflugið og áhugasvið nemenda birtist mjög vel í þessum verkefnum. Sýningin að þessu sinni var án foreldra en hver um sig kynnti sitt verkefni fyrir kennurum og nemendum. Það var mjög skemmtilegt að skoða þessi verkefni. 


Efst á síðu