Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

9. febrúar Tíundu bekkingar á sýningu í Norræna húsinu

10. bekkur skellti sér út úr húsi eftir hádegi og fór í heimsókn í Norræna húsið á myndlistarsýninguna Undir niðri. Mjög áhugaverð samsýning eftir norrænar listakonur.


Efst á síðu