Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

17. febrúar Öskudagurinn; Vöffluvagninn kom á Tjarnarbakkann

Við gerðum okkur glaðan dag á öskudaginn eins og venjulega. Sumir mættu í búningi og allir glöddust þegar Vöffluvagninn mætti á Tjarnarbakkann. Ljúffengar vöfflur og kakó í boði skólans fyrir alla. Mmmmmmmm....


Efst á síðu