Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

12. febrúar Viðurkenningar fyrir framúrskarandi rannsóknarverkefni

Í morgun veittum við viðurkenningar fyrir framúrskarandi rannsóknarverkefni. Níu nemendur fengu viðurkenningarskjal og þeim verður síðan boðið í ljúffenga hádegishressingu á næstunni. Þeir sem sköruðu fram úr eru: Kristinn og Viðja í 8. bekk, Dharma, Sólveig og Þórunn í 9. bekk og Árni, Benedikt, Ísak og Katrín í 10. bekk. Við óskum þeim öllum til hamingu!


Efst á síðu