Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

12. febrúar Annarlok; boðið í keilu og pizzuhlaðborð

Til að fagna annarlokum buðum við nemendum í keilu og pizzur í hádeginu; þvílíkt hlaðborð í boði 🙂 - allir örugglega saddir áður en keilan byrjaði kl. 12.00.

 


Efst á síðu