Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

20. jan. Ungbarnadagar í 10. bekk

Nú eru 10. bekkjar foreldrar komnir í afa- og ömmuhlutverkið þar sem fjölgun varð umtalsverð í bekknum í dag. Undirbúningur hófst í gær þegar Ólafur Grétar kom með fræðslu og leyfði nemendum að prófa að vera ,,óléttir". Það má búast við að einhverjir missi svefn í nótt. Gangi þeim vel. Þetta er ellefta árið sem nemendur fá að taka þátt í þessu óvenjulega verkefni í Tjarnó.


Efst á síðu