Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

17. des.: Skautaferðir á þemadögum fyrir jól

Síðustu þrjá daga fyrir jól vorum við með skemmtilega þemadaga. Nemendur gerðu jólaheimasíður og voru hugmyndaríkir í útfærslum. Allir bekkir fóru á skautasvellið á Ingólfstorgi, einn bekkur hvern dag. Mjög skemmtilegt! 


Efst á síðu