Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

29. ágúst: Fyrsta vikan að baki

Fyrsta vikan að baki í Tjarnó. Gekk ljómandi vel. Gaman að kynnast nýjum nemendum og taka upp kynni við eldri nemendur. Allir að vanda sig í sóttvörnum. Set að gamni upprifjun á skólasetningunni þar sem Örn Árnason, leikari og fyrrverandi foreldri í skólanum, og Jónas Þórir Þórisson, tónlistarmaður, glöddu okkur og settu okkur í gleðigírinn.


Efst á síðu