Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

21. okt.: Þórir kennari fékk glaðning frá nemendum

Þórir kennari fékk aldeilis glaðning daginn fyrir vetrarfríið. Stelpuhópur í 8. bekk mætti í skólann með köku með nafninu Magnús vegna þess að þeim finnst hann svo Magnúsarlegur (smá saga á bak við það). Skemmtilegt uppátæki. Þórir auðvitað hæst ánægður!


Efst á síðu