Það var kærkomið að eiga vetrarfríið framundan. Af því tilefni mætti ísbíllinn til að gleðja nemendur.